Mar 16, 2023Þrennar árshátíðirFramundan eru þrennar árshátíðir hjá skólanum. Miðstigið ríður á vaðið þriðjudaginn 21. mars, Lýsudeild föstudaginn 24. mars og yngstastigið fimmtudaginn 30 mars. Hvetjum fólk til að mæta og njóta.
Framundan eru þrennar árshátíðir hjá skólanum. Miðstigið ríður á vaðið þriðjudaginn 21. mars, Lýsudeild föstudaginn 24. mars og yngstastigið fimmtudaginn 30 mars. Hvetjum fólk til að mæta og njóta.
Comentarios