Úrslit í smásagnasamkeppni
Í dag voru afhent verðlaunin í smásagnasamkeppni Grunnskóla Snæfellsbæjar í tilefni dags íslenskrar tungu. Eftirfarandi nemendur urðu hlutskarpastir: 1. bekk Gabríel Gói Jóhannsson með söguna Týndu strákarnir í skóginum 2. bekk Egill Míó Jóhannesson með söguna Týnda mús, 3.bekk Oliver Mar Jóhannsson með söguna Tröllin og óóó hetjur og í 4.bekk Sunna Dögg Michaelsdóttir fyrir söguna Svakalega hestaferðin. Við óskum þeim til hamingju með sigurinn en þau fengu öll bækur eftir íslenska höfunda að gjöf.
Comments