Öskudagur
Haldið var upp á Öskudaginn í 1. – 4. bekk GSnb með því að nemendur og starfsfólk klæddist grímubúningum og var kötturinn sleginn úr tunnunni. Foreldrafélagið færði nemendum ávaxtasafa og snakk. Tunnukóngur í 1.-2.bekk var Breki Dan Ægisson en í 3.-4.b var það Víglundur Orri Heimisson.
Comentarios