top of page

Öskudagur

Á öskudaginn komu nemendur í 1. – 4. bekk í grímubúningum í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Að venju var kötturinn sleginn úr tunnunni og voru 1. og 2. bekkur með sömu tunnuna og 3. og 4. bekkur slógu í aðra tunnu. Leikar fóru þannig að tunnukóngurinn í 1. – 2. bekk var Kristinn Freyr Daðason og í 3. -4 bekk var Oliver Mar Jóhannsson tunnukóngur. Á eftir var ball og nemendur fengu svala og snakk í boði foreldrafélags skólans.




コメント


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page