top of page

Óskilamunir

Töluvert hefur safnast upp af óskilamunum á starfstöðvum skólans, íþróttahúsi og sundlaug. Starfsfólk leitast við að koma þeim fatnaði sem er merktur til skila. Foreldrum er velkomið að líta við í anddyrunum og athuga hvort þeir kannist við einhverja muni barna sinna.

Eftir 14. júní verða allir óskilamunir afhentir Rauða krossinum sem mun flokka og koma áfram í notkun.


Comentarii


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page