top of page

Ég heiti Steinn

Nemendur í 1.-4. bekk fóru á leiksýninguna „Ég heiti Steinn“ í Frystiklefanum í morgun (27.01.). Sýningin er án orða en að henni standa leikhópur sem skipar íslenska, franska og ítalska leikar. Mikið fjör er í sýningunni og höfðu allir gaman af.

Það er ómetanlegt fyrir nemendur að fara í leikhús og upplifa „töfrana“ sem eiga sér á leiksviðinu, takk fyrir okkur Kári og félagar.
Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page