top of page

Árshátíð Lýsudeildar

Árshátíð Lýsudeildar 2024 var föstudaginn 15. mars,. Nemendur í leikskólaseli, Lýsukot sýndu Hans og Grétu. Nemendur 1.-3. bekk sýndu Greppikló, nemendur 4.-5. bekkjar sýndu Skjáhrafnar sem er nútímaleikrit, heimasamið af nemendum og kennara með Hans og Grétu þema og nemendur 7.–10. bekkjar sýndu styttir útgáfu af Benedikt búálf.

Árshátíðin tókst fræbærlega í alla staði, nemendur voru vel æfðir, fluttu hlutverk með leikrænum tilburðum með skýrum hætti. Hrós og þakkir til allra sem komu að undirbúningi og framkvæmd árshátíðarinnar.

Að árshátíð lokinni þakkaði skólastjóri nemendum og starfsfólki fyrir frábæra árshátíð og færði Rósu Erlendsdóttur deildarstjóra gjafir í tilefni afmælis hennar sem verður 23. mars.
Comments


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page