top of page

Árshátíð 1. - 4.bekkjar

Árshátíð Grunnskóla Snæfellsbæjar 1. – 4. bekkjar á Hellissandi var haldin þriðjudaginn 5. apríl. Að þessu sinni ​var hún með breyttu sniði og var einungis um nemendasýningu að ræða. ​Lögð var áhersla á gleði og samveru. Hver bekkur var með atriði á sviði og síðan var haldið ball. Allir skemmtu sér konunglega.
Σχόλια


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page