top of page

Áfram lestur !

Lestrarþjálfun barna er sameiginlegt verkefni heimila og skóla. Lestur eykur orðaforða og eflir lesskilning.

Yndislestur foreldra og barna er mikilvægur, ekki síst þegar frídagar eru framundan.


Ánægjulegar samverustundir barna og fullorðinna yfir bókum eru dýrmætar.  


Gleðileg lestrarjól



Kommentare


​Nýjar fréttir
Eldri fréttir
bottom of page