Þriðjudaginn 26.11. 2019 var haldinn samráðsfundur nefnda og ráða sem starfa að hagsmunum G.Snb. Þeir sem voru boðaðir á fundinn voru stjórnunarteymi skólans, stjórnir nemendaráðanna, stjórnir foreldrafélaganna, skólaráð skólans og fræðslunefnd eða 40 manns. Fundurinn var haldinn í fundarsal Hótel Búða, Bárðarstofu. Tilgangur fundarins var að kynna stefnu og stöðu skólans, að nefndarfólk kynnist, fá umræður og hlusta eftir mismunandi sjónarmiðum nefndafólks.
Á fundinum kynnti skólastjóri starfsáætlun og skólanámskrá skólans....