31.10.2019

Í opinberri heimsókn sinni í Snæfellsbæ í gær heimsótti forseti Íslands hr. Guðni Th. Jóhannesson  og frú Eliza Reed  Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík og á Hellissandi. Þau fengu kynningu á skólastarfinu og Skólakórinn söng fyrir þau. Síðan gengu þau milli kennslustofa og heilsuðu upp á nemendur. Einnig snæddu þau hádegismat með nemendum og starfsfólki 1. – 4. bekkjar á Hellissandi.

25.10.2019

Halloween ball fyrir nemendur í 1.-4. bekk kl. 16:00 – 17:15 og fyrir nemendur í 5.-7. bekk kl. 18:00 – 19:15. 

24.10.2019

Menningarmót fór fram í Grunnskóla Snæfellsbæjar í síðustu viku. Menningarmótsverkefnið sem einnig er þekkt undir nafninu “Fljúgandi teppi” er þverfagleg aðferð í starfi með börnum og fullorðnum, er hún hugsuð til þess að varpa ljósi á fjölbreytileika menningarheima þátttakenda sem og styrkleika. Kristín R. Vilhjálmsdóttir kennari, menningarmiðlari og verkefnastjóri

fjölmenningar hjá Borgarbókasafni er hugmyndasmiður þessa verkefnis. Hefur hún mótað og notað Menningarmót með góðumárangri í kennslu á Íslandi síðan 2008. Kristí...

16.10.2019

 Opið hús í Grunnskóla Snæfellsbæjar, Ólafsvík föstudaginn 18. október klukkan 12:30 - 13:30.

Allir velkomnir

08.10.2019

Í tilefni þess að fjölmenningarhátíð Snæfellsness verður sunnudaginn 20. október ætlum við að vera með Menningarmót í skólunum í Grundarfirði og Snæfellsbæ dagana 16.-18. október.

Menningarmótsverkefnið, sem er líka þekkt undir nafninu „Fljúgandi teppi”, er þverfagleg aðferð í starfi með börnum og fullorðnum, hugsuð til þess að varpa ljósi á styrkleika og fjölbreytta menningarheima þátttakenda.

Menningarmót má útfæra í flestum námsgreinum og námssviðum. Þau tengjast oft vinnu með sjálfsmynd nemenda, tilfinningar, tjáningu og í...

04.10.2019

Skóla lýkur fyrr á þriðjudaginn (8.10.) vegna námskeiðs starfsfólk. Kennslu lýkur kl 13:00 á Hellisandi og 13:20 í Ólafsvík - skólabær er opinn.

Það er von okkar þessi breyting komi sér ekki illa.

04.10.2019

Í Grunnskóla Snæfellsbæjar hefur verið unnið eftir námskrá í Átthagafræði frá árinu 2010. Markmið með náminu er að byggja upp virk tengsl við nærsamfélagið og tengja nám nemenda veruleikanum í bæjarfélaginu og auka um leið fjölbreytni í námi.

Dagana 24.-25. september var unnið átthagafræðiþema í 5. -10. bekk. Nemendur unnu verkefni á fjölbreyttan hátt, þar sem áhersla var lögð á heimabyggð, nærsamfélagið og upplifun.

10. bekkur kynnti sér fyrirtæki og störf í Snæfellsbæ. Nemendur fengu fræðslu um  starfsstéttir í samfélaginu o...

Please reload

GAGNLEGT

VIÐBURÐARDAGATAL

VERKEFNI

ÝMISLEGT

Fræðsluhefti

- góð ráð til foreldra -

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00