12.04.2019

Grunnskóli Snæfellsbæjar, norðan Heiðar sótti um Grænfánan í sjöunda sinn nú í mars. Skólar sem eru þátttakendur í verkefninu þurfa að sækja um fána á tveggja ára fresti. Þeir gangast þá undir ákveðið mat á stöðu umhverfismála í skólanum áður en þeir fá fánann afhendan. Síðustu tvö ár hafa starfsstöðvarnar á norðanverðu Nesinu unnið með þemunum átthagar og landslag ásamt lýðheilsu. Markmiðin sem umhverfisteymið setti sér voru að: Kynnast heimabyggð okkar betur, efla umhverfisvitund alls skólasamfélagsins, efla heilsusamlegan...

12.04.2019

Dagana 1.-5. apríl fórum við í 7.b GJS ásamt tveim nemendum úr Lýsuhólsskóla í Skólabúðir að Reykjum í Hrútafirði.  Ásamt okkur voru 7. bekkingar frá Þorlákshöfn, Kirkjubæjarklaustri og Höfn í Hornafirði.

Við gistum á Vesturvistinni sem er í Ólafshúsi sem er aðalbyggingin á Reykjum. Þar var okkur skipt í þrjá hópa og fannst okkur dagskráin skemmtileg. Við vorum vakin alla morgna kl. 8:00 til að taka okkur til fyrir verkefni dagsins.

Klukkan 9:30  fóru allir í tíma þar sem Byggðasafnið á staðnum var skoðað og hákarl smakkaður....

01.04.2019

ILDI hefur skilað af sér skýrslu um afrakstur skólaþingsins sem haldið var 6. mars, síðastliðinn. Helstu niðurstöður þess var að byggja upp persónulegan styrk hvers og eins nemenda, rækta jákvæð viðhorf þeirrra, metnað og þau yrðu óhrædd við að gera mistök. Samskipti og félagsfærni voru einnig ofarlega á blaði.

Það verður svo í höndum skólaráðs, ásamt einum fulltrúa úr bæjarstjórn, að skoða, vega og meta hugmyndir og ábendingar frá þinginu og endurskoða skólanámskrá og starfsáætlun.

Hér er hægt að nálgast skýrsluna á pdf formi...

Please reload

GAGNLEGT

VIÐBURÐARDAGATAL

VERKEFNI

ÝMISLEGT

Fræðsluhefti

- góð ráð til foreldra -

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00