27.09.2017

Í sumar stóðu Grunnskóli Snæfellsbæjar og Bóksafn Snæfellsbæjar fyrir sumarlestri þar sem nemendur voru hvattir til lesturs yfir sumarið. Þetta er í annað árið í röð sem þessir aðilar standa sameiginlega fyrir sumarlestri, þátttakan var mun betri nú en í fyrra skiptið og er rétt að þakka þeim foreldrum fyrir að halda lestri að börnum sínum. Nemendur þurftu að skrá í lestrapésa stutta umsögn um sex bækur sem þeir lásu og skila inn í lok ágúst. Tveir nemendur voru dregni úr þeim hópi sem skiluðu lestrarpésunum, Alma Begic úr y...

14.09.2017

Í dag fóru nemendur 5. SJ í vettvangsferð að Stekkjaranum. Ferðin er samþætting líffræði og átthagafræði. Það fannst ýmislegt forvitnilegt í tjörninni og mikill áhugi og spenna fyrir því að finna lífverur. Flottir og duglegir krakkar.

14.09.2017

7. bekkur lærði um Fróðárundrin í átthagafræðiþema í síðustu viku. Þau æfðu og fluttu leikrit og fóru einnig inn á Fróðá þar sem öll ósköpin gerðust. Krakkarnir fundu m.a. rúnastein sem vakti mikla athygli. Að því loknu var farið í púttkeppni.

05.09.2017

Jón Pétur Úlfljótsson frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru mun koma til okkar nú í september og vera með danskennslu í 5.-7. bekk. Jafnframt mun hann ásamt Lilju taka nemendur á yngsta- og unglingastiginu í hópdansa. Við leggjum áherslu á að byggja á því sem fyrir er og þróa það áfram. Jón Pétur og Lilja verða saman til að byrja með í 5.-7. bekk. Eftir áramót kemur hann aftur og verður með Lilju í 1.-4. bekk að hluta.

Við funduðum með honum í síðustu viku og vorum sammála um að fara þessa leið, þ.e. að  taka eitt hænuskref í ein...

Please reload

GAGNLEGT

VIÐBURÐARDAGATAL

VERKEFNI

ÝMISLEGT

Fræðsluhefti

- góð ráð til foreldra -

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Ennisbraut 11 | 355 Snæfellsbæ

Sími: 4339900 

gsnb(hja)gsnb.is

Opnunartímar:

Hellissandur kl. 7:50 - 16:00

Ólafsvík kl. 7:45 - 16:00