
Útskrift
Útskrift 10. bekkjar fór fram í Ólafsvíkurkirkju miðvikudaginn 29. maí. Yndislegur árgangur 2003 hefur þar með stigið sitt lokaskref í...

Skólaslit
Skólaslit í Grunnskóla Snæfellsbæjar verða föstudaginn 31.maí og hefjast kl. 12:00 í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar. Athugið að ekki er kennt...

Sumarlestur
Grunnskólinn í samstarfi við Bókasafn Snæfellsbæjar standa fyrir sumarlestri 2019. Markmiðið með sumarlestri er að hvetja börn til...

Hjólaferð í Sjávariðjuna á Rifi og plokk
Þann 8.maí hélt 4.bekkur ásamt kennurm sínum og skólastjóra GSNB af stað í hjólaferð og var ferðinni heitið á Rif. Þegar komið var að...


Nemendur GSnb í strandhreinsun
Laugardaginn 4. maí var alþjóðlegi strandhreinsunardagurinn. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á viðfangsefninu „plast í hafinu“...


Vortónleikar
Vortónleikar Tónlistarskóla Snæfellsbæjar verða haldnir á Klifi mánudaginn 6. maí og þriðjudaginn 7. maí klukkan 17:00. Nánari dagskrá hér.